North Aurora

Description

Description
banner-image

North Aurora

Gisting

 • Heimasíða
 • north@auroraguesthouse.is
 • 860-2206, 464-2240
 • Opið allt árið.
 • 65.71914168, -17.37216353

Um staðinn

North Aurora er töfrandi gistiheimili staðsett á Laugum í Reykjadal, gistiheimilið liggur við þjóðveg 1 vel sýnilegt frá veginum, alltaf fært að húsinu allt árið og næg bílastæði.
North Aurora bíður upp á fimm falleg svefnherbergi með upp á búnum rúmum ásamt þremur baðherberjum, notalegt eldhús fullt af gæða borðbúnaði.
Öll rýmin eru hönnuð og máluð í anda Feng Shui. Rúmföt, handklæði og baðsloppar eru frá Scintilla, umhverfisvæn/lífræn íslensk hönnun.
Snyrtivörur á baðherbergjum eru einnig íslenskar frá Sóley organic´s.
Morgunmatur er innifalinn, hann er að mestu leiti lífrænn og eða umhverfisvænn. Nýbökuð brauð alla morgna.

Í boði:


 • Gisting
 • Lífrænn morgunmatur
 • Lífrænt Te/kaffi
 • Veitingar
 • Lífrænir nestispakkar
 • Þvottur
 • Útigrill
 • Verönd/sóhúsgögn
 • Gönguferðir/leiðsögn
 • Álfar/huldufólk
 • Lauga handverk
 • Frítt þráðlaust net, má mögulega slökkva á nóttunni.

Fjarlægð í km frá:


 • Goðafoss 13 km
 • Mývatn 30 km
 • Dimmuborgir 37 km
 • Húsavík 39 km
 • Akureyri 61 km
 • Dettifoss 87 km
 • Ásbyrgi 98 km
 • Egilsstaðir 200 km
 • Reykjavík 450 km

Contact

Contact
 • Category
  Gisting
 • Location
  No Location

Location

North Aurora
Get directions

Contact

North Aurora
 • By admin
 • Email: noconceptinfo@gmail.com
Please create a form with contact 7 and add.

Theme Settings > Item Pages > Contact > Contact Form ID