Lundur golfvöllur

Description

Description
banner-image

Lundur golfvöllur

Afþreying

 • Heimasíða
 • lundsvollur@gmail.com
 • 897-0760
 • Golfvöllur: frá 08:00 til 22:00 alla daga sumars.
  Veitingaskálinn Stekkur: alla daga frá 10:00 á morgnanna og fram eftir kvöldi.
 • 65.68649401180949, -17.878281831079107

Um staðinn

Golf alla daga frá byrjun júní til loka september. Starfræktur er golfklúbbur með GSÍ aðild og tilheyrandi mótahaldi. Einnig er við golfvöllinn 130 fermetra veitingaskáli með sæti fyrir 60 manns þar sem boðið er upp á kaffidrykki, smurt brauð, kökur, pizzur, áfenga drykki, ís og sælgæti. Skálinn er leigður út fyrir hópa allan ársins hring. 9 hola uppbyggður golfvöllur, par 34, lengd af gulum teigum 2.260 m. Hefur vallarmat frá Golfssambandi Íslands GSÍ.

Í boði:


 • Golf
 • Veitingar

Fjarlægð í km frá:


 • Goðafossi 25 km
 • Akureyri 40 km
 • Húsavík 60 km
 • Laugum 32 km
 • Mývatn/Skútustöðum 65

Contact

Contact
 • Category
  Afþreying
 • Location
  No Location

Location

Lundur golfvöllur
Get directions

Contact

Lundur golfvöllur
 • By admin
 • Email: noconceptinfo@gmail.com
Please create a form with contact 7 and add.

Theme Settings > Item Pages > Contact > Contact Form ID